Prenta |

Samstarfsdagur 27. maí

þann .

Samstarfsdagur starfsmanna er í Kelduskóla föstudaginn 27. maí og því frí fyrir nemendur.
Skólahald verður svo með hefðbundnum hætti mánudaginn 30. maí.

Prenta |

Samvinna þvert á árganga!

þann .

Nokkrir nemendur á yngsta stigi afrekuðu það að pússla saman pússl með 500 pússlum.
Allir lögðu sitt af mörkum til að ljúka við myndina sem er sannkallaður sumarboði.

María Har púsl maí 9 Large

Prenta |

Fjör í 4. og 5. bekk!

þann .

Mikið hefur verið að gera hjá 4.-5. bekk að undanförnu. Nemendur byrjuðu á að setja upp söngleikinn um Ronju ræningjadóttir og sýndu hann fyrir fullu húsi fyrir nemendur og foreldra. Haldinn var íþróttadagur þar sem nemendur úr 4. -5. bekk Korpu komu og voru með okkur. Hann tókst vel í góðu veðri þar sem nemendur flökkuðu á milli stöðva og skemmtu sér vel. Svo var farið í Gufunesbæ þar sem nemendur nutu þess að leika sér á þessu frábæra útivistarsvæði.

Myndir frá leiksýningunni um Ronju:

 

Myndir frá íþróttadegi 4. og 5. bekkja:


Myndir frá útivistardegi í Gufunesbæ: