• IMG 8574 Large -19207
 • IMG 8591 Large -19220
 • 2017 10 12 13.17.17 Large -19230
 • 20171115 093732 Large -19270
 • 20171115 093839 Large -19273
 • IMG 8586 Large -19218
 • 20171115 103821 Large -19293
 • 20171011 132321 Large -19242
 • IMG 6991 Large -19297
 • bangsadagurinn8-19250
 • 20171115 092712 Large -19266
 • 20171011 102302 001 Large -19233
 • 20171115 103606 Large -19291
 • 20171115 103523 Large -19290
 • 20171115 103227 Large -19287
 • IMG 6986 Large -19283
 • IMG 8579 Large -19212
 • IMG 6987 Large -19284
 • 2017 10 12 13.06.13 Large -19227
 • IMG 6988 Large -19285
 • 2017 10 12 13.10.46 Large -19228
 • 20171110 130340 Large -19251
 • 20171115 094040 Large -19277
 • 20171115 093734 Large -19271
 • IMG 6992 Large -19298
 • 20171115 092634 Large -19263
 • 20171115 094021 Large -19275
 • IMG 6985 Large -19282
 • bangsadagurinn2-19244
 • 20171011 102413 Large -19235
 • 02gullskorinn-19232
 • IMG 8605 Large -19223
 • 01gullskorinn1-19231
 • 2017 10 12 13.16.50 Large -19229
 • IMG 6984 Large -19281
 • 20171110 134608 Large -19254
 • IMG 8577 Large -19210
 • IMG 8580 Large -19213
 • 20171115 092643 Large -19264
 • 20171115 092625 Large -19262
 • 20171115 092926 Large -19269
 • IMG 8572 Large -19205
 • 20171115 104042 Large -19295
 • IMG 8584 Large -19216
 • bangsadagurinn3-19245
 • 20171110 134545 Large -19253
 • IMG 8573 Large -19206
 • IMG 6994 Large -19300
 • 20171115 103805 Large -19292
 • 20171115 092705 Large -19265
 • 20171115 094323 Large -19279
 • 20171110 134731 Large -19256
 • IMG 6989 Large -19286
 • 20171115 104051 Large -19296
 • IMG 8598 Large -19222
 • 20171115 093803 Large -19272
 • 20171110 134819 Large -19257
 • 20171115 103303 Large -19288
 • 20171011 132317 Large -19241
 • 20171011 102546 Large -19237
 • bangsadagurinn7-19249
 • 20171011 102430 Large -19236
 • 20171110 134508 Large -19252
 • IMG 8587 Large -19219
 • 20171115 092621 Large -19261
 • 20171115 092537 Large -19259
 • IMG 8597 Large -19221
 • 20171011 102341 Large -19234
 • IMG 8582 Large -19215
 • 20171115 092908 Large -19268
 • bangsadagurinn-19243
 • 20171115 094318 Large -19278
 • IMG 8575 Large -19208
 • IMG 8578 Large -19211
 • IMG 6983 Large -19280
 • 20171115 103520 Large -19289
 • bangsadagurinn4-19246
 • IMG 8568 Large -19204
 • 20171115 092615 Large -19260
 • 20171115 103829 Large -19294
 • IMG 6993 Large -19299
 • IMG 8564 Large -19203
 • 20171110 134650 Large -19255
 • 20171011 132308 Large -19240
 • IMG 8610 Large -19224
 • bangsadagurinn6-19248
 • 20171115 094032 Large -19276
 • 20171110 134842 Large -19258
 • 2017 10 12 13.05.54 Large -19226
 • bangsadagurinn5-19247
 • IMG 8581 Large -19214
 • 2017 10 12 13.04.49 Large -19225
 • IMG 8562 Large -19201
 • IMG 8585 Large -19217
 • IMG 8576 Large -19209
 • 20171115 092809 Large -19267
 • 20171011 104753 Large -19238
 • 20171115 093955 Large -19274
 • 20171011 104831 Large -19239
 • IMG 8563 Large -19202

Göngum í skólann 2017

Kelduskóli hefur ákveðið að taka þátt í Göngum í skólann, verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. 
Göngum í skólann verður sett miðvikudaginn 6. september og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 4. október. 
Þetta er í ellefta sinn sem verkefnið er haldið hér á landi og hefur þátttaka aukist jafnt og þétt. Megin markmið verkefnisins eru að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. Fræða þau um ávinning reglulegrar hreyfingar, að draga úr umferðarþunga, mengun og hraðakstri nálægt skólum. Auk þess er reynt að stuðla að vitundarvakningu fyrir virkum ferðamáta og umhverfismálum og það hversu "gönguvænt" umhverfið er. Á síðasta ári tóku milljónir barna frá 40 löndum víðs vegar um heiminn þátt í Göngum í skólann með einum eða öðrum hætti. Nánari upplýsingar um verkefnið er að finna á vef þess www.gongumiskolann.is
Vonandi gengur þetta verkefni vel hjá okkur. Verum endilega opin fyrir þessu og jákvæð og nýtum haustið til að vekja athygli á hreyfingu og öryggi barnanna okkar á leiðinni í skólann. 

gongum i skolann

Prenta | Netfang