• 18836016 10212969784861231 5238113499603442485 n-19009
 • 18836077 10212969787741303 2320711692173480456 n-19012
 • IMG 6848 Large -19065
 • IMG 6839 Large -19059
 • IMG 8457 Large -19037
 • 18836053 10212969791261391 2691831906895066553 n-19010
 • IMG 8515 Large -19088
 • 18814393 10212969730099862 1251815491082971212 n-19001
 • IMG 8433 Large -19021
 • IMG 8523 Large -19096
 • IMG 8470 Large -19045
 • IMG 6831 Large -19054
 • IMG 8438 Large -19026
 • IMG 6857 Large -19072
 • IMG 8517 Large -19090
 • IMG 6829 Large -19052
 • IMG 8463 Large -19040
 • IMG 8514 Large -19087
 • 18881928 10212969789221340 1416472795752927339 n-19014
 • IMG 8465 Large -19041
 • IMG 6870 Large -19081
 • IMG 6845 Large -19062
 • IMG 6866 Large -19077
 • IMG 8467 Large -19042
 • IMG 6861 Large -19075
 • IMG 6832 Large -19055
 • IMG 8525 Large -19098
 • IMG 6856 Large -19071
 • IMG 8459 Large -19038
 • IMG 8510 Large -19085
 • IMG 8443 Large -19029
 • IMG 8524 Large -19097
 • IMG 8454 Large -19035
 • IMG 8437 Large -19025
 • IMG 8460 Large -19039
 • IMG 8449 Large -19032
 • IMG 8520 Large -19093
 • IMG 6840 Large -19060
 • 18835924 10212969734779979 3254902064132060009 n-19008
 • 18836067 10212969782741178 3509471191134688410 n-19011
 • IMG 8478 Large -19050
 • 18893347 10212969785581249 5493340119647031431 n-19016
 • IMG 6833 Large -19056
 • IMG 6863 Large -19076
 • IMG 8508 Large -19083
 • 18835672 10212969792661426 6966357596968779358 n-19004
 • 18835794 10212969733139938 1764673772997626632 n-19007
 • IMG 8472 Large -19046
 • IMG 6846 Large -19063
 • IMG 6850 Large -19066
 • IMG 8468 Large -19043
 • IMG 8431 Large -19020
 • IMG 6834 Large -19057
 • IMG 8527 Large -19100
 • IMG 8479 Large -19051
 • IMG 6855 Large -19070
 • IMG 8519 Large -19092
 • IMG 8444 Large -19030
 • IMG 6869 Large -19080
 • IMG 8441 Large -19028
 • IMG 6847 Large -19064
 • IMG 6860 Large -19074
 • 18835631 10212969732939933 7434466230694056441 n-19003
 • IMG 6852 Large -19067
 • 18882039 10212969782061161 4014979829084908566 n-19015
 • IMG 6836 Large -19058
 • IMG 8429 Large -19019
 • 18835564 10212969735059986 2125744168147391466 n-19002
 • IMG 8521 Large -19094
 • IMG 8439 Large -19027
 • IMG 8435 Large -19023
 • IMG 8477 Large -19049
 • 18920147 10212969733419945 5608502546987822785 n-19017
 • IMG 6853 Large -19068
 • IMG 8452 Large -19034
 • 18835710 10212969729099837 7833138116391778134 n-19005
 • IMG 8474 Large -19048
 • IMG 6854 Large -19069
 • IMG 8447 Large -19031
 • IMG 8434 Large -19022
 • IMG 8507 Large -19082
 • 18920688 10212969790701377 3955677849455488033 n-19018
 • IMG 8436 Large -19024
 • IMG 8456 Large -19036
 • IMG 8512 Large -19086
 • IMG 8526 Large -19099
 • IMG 8522 Large -19095
 • IMG 8469 Large -19044
 • IMG 6867 Large -19078
 • 18839106 10212969784101212 882820394796065472 n-19013
 • IMG 8509 Large -19084
 • IMG 8516 Large -19089
 • IMG 6858 Large -19073
 • IMG 8450 Large -19033
 • IMG 8473 Large -19047
 • IMG 6830 Large -19053
 • IMG 6868 Large -19079
 • IMG 8518 Large -19091
 • IMG 6844 Large -19061
 • 18835794 10212969733139938 1764673772997626632 n 1 -19006

Göngum í skólann 2017

Kelduskóli hefur ákveðið að taka þátt í Göngum í skólann, verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. 
Göngum í skólann verður sett miðvikudaginn 6. september og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 4. október. 
Þetta er í ellefta sinn sem verkefnið er haldið hér á landi og hefur þátttaka aukist jafnt og þétt. Megin markmið verkefnisins eru að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. Fræða þau um ávinning reglulegrar hreyfingar, að draga úr umferðarþunga, mengun og hraðakstri nálægt skólum. Auk þess er reynt að stuðla að vitundarvakningu fyrir virkum ferðamáta og umhverfismálum og það hversu "gönguvænt" umhverfið er. Á síðasta ári tóku milljónir barna frá 40 löndum víðs vegar um heiminn þátt í Göngum í skólann með einum eða öðrum hætti. Nánari upplýsingar um verkefnið er að finna á vef þess www.gongumiskolann.is
Vonandi gengur þetta verkefni vel hjá okkur. Verum endilega opin fyrir þessu og jákvæð og nýtum haustið til að vekja athygli á hreyfingu og öryggi barnanna okkar á leiðinni í skólann. 

gongum i skolann

Prenta | Netfang