• 02gullskorinn-19232
 • 20171011 102413 Large -19235
 • 2017 10 12 13.16.50 Large -19229
 • IMG 8578 Large -19211
 • IMG 8598 Large -19222
 • IMG 8573 Large -19206
 • 20171011 132321 Large -19242
 • IMG 8574 Large -19207
 • IMG 8577 Large -19210
 • IMG 8568 Large -19204
 • 20171011 132308 Large -19240
 • IMG 8564 Large -19203
 • IMG 8584 Large -19216
 • IMG 8562 Large -19201
 • 20171011 102430 Large -19236
 • IMG 8563 Large -19202
 • 20171011 104831 Large -19239
 • IMG 8580 Large -19213
 • IMG 8605 Large -19223
 • IMG 8575 Large -19208
 • 2017 10 12 13.05.54 Large -19226
 • 01gullskorinn1-19231
 • IMG 8597 Large -19221
 • 20171011 102341 Large -19234
 • IMG 8581 Large -19214
 • 20171011 102546 Large -19237
 • IMG 8585 Large -19217
 • IMG 8579 Large -19212
 • 20171011 102302 001 Large -19233
 • 2017 10 12 13.17.17 Large -19230
 • IMG 8576 Large -19209
 • 2017 10 12 13.10.46 Large -19228
 • 20171011 104753 Large -19238
 • 20171011 132317 Large -19241
 • IMG 8572 Large -19205
 • 2017 10 12 13.06.13 Large -19227
 • IMG 8587 Large -19219
 • IMG 8591 Large -19220
 • IMG 8586 Large -19218
 • IMG 8582 Large -19215
 • 2017 10 12 13.04.49 Large -19225
 • IMG 8610 Large -19224
 • Forsíða
 • Forvarnardagurinn 2017 - blaðamannafundur í Vík

Forvarnardagurinn 2017 - blaðamannafundur í Vík

Það var mikið um dýrðir í Kelduskóla Vík í dag en þar var haldinn blaðamannafundur í tilefni af Forvarnardeginum 2017. Á fundinn mættu forseti Íslands, borgarstjóri og fulltrúar þeirra samtaka og fyrirtækja, sem að deginum standa. Forvarnardagurinn er haldin að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Reykjavíkurborg, Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Að auki er Actavis bakhjarl verkefnisins. Tilgangur fundarins var að kynna Forvarnardaginn sem er árlegur viðburður og verður að þessu sinni haldinn miðvikudaginn 4. október. Á Forvarnardeginum munu nemendur 9. bekkja ræða um hugmyndir sínar og tillögur um æskulýðs- og íþróttastarf, fjölskyldulíf og hvaðeina sem getur eflt forvarnir. Hugmyndirnar verða síðan settar á vefsíðu verkefnisins.
Nemendur 1.-5. bekkja ásamt 8. bekkingum mynduðu heiðursvörð fyrir forsetann og fulltrúar nemenda sátu síðan blaðamannafundinn auk þess sem þeir sátu fyrir svörum blaðamanna.
Hér eru nokkrar myndir frá komu forsetans:IMG 8610 Large
Frá vinstri: Guðrún Lilja, Gréta, Guðrún Helga, Birta, Hinrik, Sófus og Guðni.

Prenta | Netfang