• 20171115 093732 Large -19270
 • IMG 8579 Large -19212
 • IMG 6984 Large -19281
 • 2017 10 12 13.06.13 Large -19227
 • 20171115 103303 Large -19288
 • 2017 10 12 13.16.50 Large -19229
 • IMG 8585 Large -19217
 • IMG 8574 Large -19207
 • IMG 8587 Large -19219
 • IMG 8584 Large -19216
 • 20171115 103805 Large -19292
 • IMG 8598 Large -19222
 • 20171115 093955 Large -19274
 • bangsadagurinn8-19250
 • IMG 6985 Large -19282
 • IMG 8610 Large -19224
 • IMG 8605 Large -19223
 • 20171115 093803 Large -19272
 • 02gullskorinn-19232
 • IMG 8572 Large -19205
 • bangsadagurinn2-19244
 • 20171115 104051 Large -19296
 • 20171011 132321 Large -19242
 • 20171115 092809 Large -19267
 • 20171110 134508 Large -19252
 • bangsadagurinn-19243
 • IMG 8573 Large -19206
 • 20171011 102430 Large -19236
 • 20171115 092712 Large -19266
 • IMG 8586 Large -19218
 • bangsadagurinn7-19249
 • 20171115 092615 Large -19260
 • 20171115 104042 Large -19295
 • IMG 8591 Large -19220
 • 20171115 092537 Large -19259
 • IMG 8564 Large -19203
 • 20171115 092625 Large -19262
 • 20171115 103606 Large -19291
 • 20171110 134842 Large -19258
 • 20171110 134545 Large -19253
 • 20171115 092705 Large -19265
 • IMG 8577 Large -19210
 • 20171115 092634 Large -19263
 • 20171011 102413 Large -19235
 • IMG 6983 Large -19280
 • bangsadagurinn3-19245
 • 20171115 093734 Large -19271
 • IMG 6986 Large -19283
 • IMG 6993 Large -19299
 • 2017 10 12 13.05.54 Large -19226
 • IMG 6988 Large -19285
 • 20171011 104753 Large -19238
 • 20171115 094318 Large -19278
 • 20171011 104831 Large -19239
 • IMG 6992 Large -19298
 • IMG 6994 Large -19300
 • 20171115 092621 Large -19261
 • 20171011 102341 Large -19234
 • IMG 8563 Large -19202
 • 20171110 134731 Large -19256
 • IMG 8578 Large -19211
 • 20171110 130340 Large -19251
 • 20171011 102546 Large -19237
 • 2017 10 12 13.04.49 Large -19225
 • 20171115 103520 Large -19289
 • 20171115 092643 Large -19264
 • 20171011 132308 Large -19240
 • 20171110 134819 Large -19257
 • 20171115 094032 Large -19276
 • 20171115 094323 Large -19279
 • IMG 8576 Large -19209
 • bangsadagurinn4-19246
 • IMG 6987 Large -19284
 • 20171115 092908 Large -19268
 • 20171115 092926 Large -19269
 • IMG 8582 Large -19215
 • IMG 8575 Large -19208
 • IMG 8597 Large -19221
 • 20171110 134608 Large -19254
 • IMG 8581 Large -19214
 • 20171011 102302 001 Large -19233
 • bangsadagurinn5-19247
 • 2017 10 12 13.17.17 Large -19230
 • 20171115 094021 Large -19275
 • IMG 6991 Large -19297
 • 20171115 093839 Large -19273
 • bangsadagurinn6-19248
 • 20171011 132317 Large -19241
 • IMG 8568 Large -19204
 • 20171115 103523 Large -19290
 • 20171110 134650 Large -19255
 • 20171115 103227 Large -19287
 • 20171115 103829 Large -19294
 • IMG 8562 Large -19201
 • IMG 6989 Large -19286
 • 20171115 094040 Large -19277
 • IMG 8580 Large -19213
 • 2017 10 12 13.10.46 Large -19228
 • 20171115 103821 Large -19293
 • 01gullskorinn1-19231

Öskudagur og vetrarleyfi

Miðvikudagurinn 14. febrúar er skertur skóladagur en þá höldum við upp á öskudag í skólanum. Sú hefð hefur skapast að nemendur og starfsfólk mæta í búningum í skólann þennan dag og við gerum okkur dagamun.
Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá kl. 8:15 og hefst dagurinn á samverustund á sal en eftir það verður boðið upp á alls kyns leikjastöðvar, draugahús og hryllingshús, hreystikeppni og hæfileikakeppni svo eitthvað sé nefnt.
Í Korpu verða hinir árlegu og sívinsælu Korpuleikar. 
Við viljum vekja athygli á að í Vík verður kaffihús í umsjón nemenda í 9. bekk opið frá kl. 9-11. Allur ágóði rennur í ferðasjóð 9. bekkjar. Enginn posi er til staðar og því verða þeir sem vilja styrkja 9. bekkinga að borga með reiðufé.
Í kringum hádegismat slá yngra og miðstigi slá nemendur köttinn úr tunnunni og allir fá öskudagsnammi .
Allri dagskrá í skólanum lýkur kl. 12:00 og fara nemendur þá heim nema þeir sem eru skráðir í Galdraslóð eða Ævintýraland.
Allir kennarar fara úr húsi á öskudagsráðstefnu kl. 12:15
Foreldrar eru eindregið hvattir til að kíkja í heimsókn þennan dag og eiga skemmtilega stund með börnum sínum í skólanum.

Vetrarleyfi verður dagana 15. og 16 febrúar og hefst skóli aftur mánudaginn 19. febrúar samkvæmt stundaskrá.
Í vetrarleyfinu verður boðið upp á margvíslega viðburði í frístundamiðstöðvum og söfnum borgarinnar.
Nánari dagskrá má finna hér.
Mjög mikið fjör um alla borg! Glaðar stundir!

Prenta | Netfang