• IMG 8271 Large -19517
 • IMG 8384 Large -19590
 • IMG 8324 Large -19544
 • IMG 8376 Large -19584
 • IMG 8386 Large -19592
 • IMG 8372 Large -19580
 • IMG 8286 Large -19524
 • IMG 8356 Large -19571
 • IMG 8263 Large -19512
 • IMG 8399 Large -19599
 • IMG 8392 Large -19595
 • IMG 8344 Large -19560
 • 9-19509
 • IMG 8382 Large -19588
 • 2-19502
 • IMG 8342 Large -19558
 • IMG 8296 Large -19528
 • IMG 8274 Large -19519
 • IMG 8292 Large -19526
 • IMG 8349 Large -19565
 • IMG 8393 Large -19596
 • IMG 8325 Large -19545
 • IMG 8294 Large -19527
 • IMG 8345 Large -19561
 • IMG 8323 Large -19543
 • IMG 8307 Large -19531
 • IMG 8339 Large -19555
 • IMG 8340 Large -19556
 • IMG 8381 Large -19587
 • IMG 8267 Large -19515
 • IMG 8266 Large -19514
 • IMG 8350 Large -19566
 • IMG 8331 Large -19549
 • IMG 8394 Large -19597
 • IMG 8318 Large -19538
 • IMG 8301 Large -19530
 • IMG 8326 Large -19546
 • IMG 8347 Large -19563
 • 5-19505
 • 3-19503
 • IMG 8316 Large -19536
 • IMG 8346 Large -19562
 • 6-19506
 • IMG 8358 Large -19573
 • 8-19508
 • IMG 8395 Large -19598
 • IMG 8258 Large -19510
 • IMG 8375 Large -19583
 • IMG 8300 Large -19529
 • IMG 8276 Large -19520
 • IMG 8352 Large -19568
 • IMG 8334 Large -19551
 • 7-19507
 • IMG 8312 Large -19533
 • IMG 8359 Large -19574
 • IMG 8321 Large -19541
 • IMG 8333 Large -19550
 • IMG 8355 Large -19570
 • IMG 8367 Large -19578
 • IMG 8320 Large -19540
 • IMG 8360 Large -19575
 • IMG 8335 Large -19552
 • IMG 8337 Large -19553
 • 4-19504
 • IMG 8264 Large -19513
 • IMG 8383 Large -19589
 • IMG 8327 Large -19547
 • IMG 8288 Large -19525
 • IMG 8278 Large -19521
 • IMG 8378 Large -19586
 • IMG 8351 Large -19567
 • IMG 8260 Large -19511
 • IMG 8311 Large -19532
 • IMG 8363 Large -19577
 • IMG 8319 Large -19539
 • IMG 8374 Large -19582
 • IMG 8391 Large -19594
 • IMG 8377 Large -19585
 • IMG 8389 Large -19593
 • IMG 8329 Large -19548
 • IMG 8284 Large -19523
 • IMG 8357 Large -19572
 • IMG 8385 Large -19591
 • IMG 8313 Large -19534
 • IMG 8348 Large -19564
 • IMG 8317 Large -19537
 • IMG 8341 Large -19557
 • IMG 8273 Large -19518
 • 1-19501
 • IMG 8280 Large -19522
 • IMG 8362 Large -19576
 • IMG 8338 Large -19554
 • IMG 8343 Large -19559
 • IMG 8370 Large -19579
 • IMG 8315 Large -19535
 • IMG 8373 Large -19581
 • IMG 8353 Large -19569
 • IMG 8400 Large -19600
 • IMG 8322 Large -19542
 • IMG 8268 Large -19516

Öskudagur og vetrarleyfi

Miðvikudagurinn 14. febrúar er skertur skóladagur en þá höldum við upp á öskudag í skólanum. Sú hefð hefur skapast að nemendur og starfsfólk mæta í búningum í skólann þennan dag og við gerum okkur dagamun.
Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá kl. 8:15 og hefst dagurinn á samverustund á sal en eftir það verður boðið upp á alls kyns leikjastöðvar, draugahús og hryllingshús, hreystikeppni og hæfileikakeppni svo eitthvað sé nefnt.
Í Korpu verða hinir árlegu og sívinsælu Korpuleikar. 
Við viljum vekja athygli á að í Vík verður kaffihús í umsjón nemenda í 9. bekk opið frá kl. 9-11. Allur ágóði rennur í ferðasjóð 9. bekkjar. Enginn posi er til staðar og því verða þeir sem vilja styrkja 9. bekkinga að borga með reiðufé.
Í kringum hádegismat slá yngra og miðstigi slá nemendur köttinn úr tunnunni og allir fá öskudagsnammi .
Allri dagskrá í skólanum lýkur kl. 12:00 og fara nemendur þá heim nema þeir sem eru skráðir í Galdraslóð eða Ævintýraland.
Allir kennarar fara úr húsi á öskudagsráðstefnu kl. 12:15
Foreldrar eru eindregið hvattir til að kíkja í heimsókn þennan dag og eiga skemmtilega stund með börnum sínum í skólanum.

Vetrarleyfi verður dagana 15. og 16 febrúar og hefst skóli aftur mánudaginn 19. febrúar samkvæmt stundaskrá.
Í vetrarleyfinu verður boðið upp á margvíslega viðburði í frístundamiðstöðvum og söfnum borgarinnar.
Nánari dagskrá má finna hér.
Mjög mikið fjör um alla borg! Glaðar stundir!

Prenta | Netfang