Tæknidagur í Korpu

Ritað þann .

Miðvikudaginn 2. maí s.l. kom Rakel G. Magnúsdóttir í heimsókn til 6. bekkjar í Kelduskóla Korpu. Tilefnið var svokallaður „tæknidagur“ þar sem nemendur fengu að spreyta sig á allskonar tæknidóti.
6. bekkingar buðu svo vinum sínum í 3.bekk í heimsókn og kenndu þeim á græjurnar.
Meðfylgjandi er rafrænt fréttabréf frá heimsókninni, þar sem má finna ljósmyndir og myndbönd en einnig lista yfir þau tæki og tól sem komu við sögu.

 

Prenta |