• IMG 8835 Large -19844
 • 20180914 111634 Large -19898
 • IMG 6954 Large -19816
 • IMG 6946 Large -19809
 • IMG 6934 Large -19807
 • IMG 8840 Large -19847
 • IMG 6992 Large -19828
 • 20180914 102607 Large -19871
 • IMG 6925 Large -19801
 • IMG 7005 Large -19838
 • 20180914 112109 Large -19900
 • IMG 6994 Large -19830
 • 20180914 102932 Large -19877
 • IMG 6955 Large -19817
 • 20180914 103338 Large -19888
 • 20180914 103018 Large -19879
 • IMG 8867 Large -19868
 • 20180914 103326 Large -19886
 • IMG 8856 Large -19860
 • 20180914 103000 Large -19878
 • IMG 8838 Large -19845
 • IMG 8842 Large -19849
 • 20180914 102901 Large -19875
 • IMG 8831 Large -19841
 • 20180914 103109 Large -19883
 • IMG 6956 Large -19818
 • IMG 8866 Large -19867
 • 20180914 110506 Large -19893
 • 20180914 104208 Large -19891
 • IMG 6949 Large -19812
 • IMG 8865 Large -19866
 • IMG 6947 Large -19810
 • IMG 8863 Large -19865
 • IMG 6953 Large -19815
 • IMG 8858 Large -19862
 • IMG 8850 Large -19854
 • 20180914 102818 Large -19872
 • 20180914 102912 Large -19876
 • IMG 8827 Large -19839
 • IMG 6995 Large -19831
 • 20180914 103129 Large -19884
 • 20180914 103041 Large -19881
 • IMG 6996 Large -19832
 • IMG 7000 Large -19836
 • IMG 6978 Large -19822
 • IMG 8851 Large -19855
 • IMG 8868 Large -19869
 • IMG 6981 Large -19825
 • IMG 8869 Large -19870
 • IMG 6961 Large -19820
 • 20180914 103024 Large -19880
 • IMG 6948 Large -19811
 • IMG 8854 Large -19858
 • 20180914 110522 Large -19894
 • 20180914 104157 Large -19890
 • IMG 8839 Large -19846
 • IMG 8860 Large -19863
 • IMG 6999 Large -19835
 • IMG 8829 Large -19840
 • IMG 6980 Large -19824
 • IMG 6950 Large -19813
 • IMG 8855 Large -19859
 • IMG 8857 Large -19861
 • IMG 8834 Large -19843
 • IMG 8833 Large -19842
 • IMG 6952 Large -19814
 • 20180914 103051 Large -19882
 • 20180914 111606 Large -19897
 • IMG 6991 Large -19827
 • IMG 8841 Large -19848
 • 20180914 102832 Large -19873
 • 20180914 111532 Large -19895
 • 20180914 111540 Large -19896
 • IMG 7001 Large -19837
 • 20180914 103935 Large -19889
 • IMG 6945 Large -19808
 • IMG 6982 Large -19826
 • IMG 8852 Large -19856
 • IMG 8845 Large -19850
 • 20180914 103335 Large -19887
 • IMG 8853 Large -19857
 • IMG 6997 Large -19833
 • IMG 6932 Large -19805
 • IMG 6977 Large -19821
 • IMG 6929 Large -19803
 • IMG 8846 Large -19851
 • IMG 6993 Large -19829
 • 20180914 103138 Large -19885
 • IMG 6998 Large -19834
 • IMG 6979 Large -19823
 • IMG 8848 Large -19852
 • 20180914 112044 Large -19899
 • 20180914 102855 Large -19874
 • IMG 6928 Large -19802
 • 20180914 110156 Large -19892
 • IMG 8861 Large -19864
 • IMG 8849 Large -19853
 • IMG 6931 Large -19804
 • IMG 6933 Large -19806
 • IMG 6960 Large -19819

Útskrift 2018

Útskrift nemenda í 10. bekkjum Kelduskóla fór fram í Kelduskóla Korpu miðvikudaginn 6. júní að viðstöddum foreldrum og ættingjum. Að þessu sinni útskrifuðst 32 nemendur. Athöfnin hófst á ávarpi skólastjóra, Árnýjar Ingu Pálsdóttur. 
Þá söng Anna Lilja Björnsdóttir lagið Heyr mína bæn við undirleik pabba síns og Pálma frænda síns. Að því loknu flutti Signý Pála Pálsdóttir ávarp fyrir hönd nemenda.

IMG 6947 Large
Síðan voru veitt verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í námi. Kelduskóli veitti Guðrúnu Helgu Guðfinnsdóttur verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í íslensku. Danska Menntamálaráðuneytið veitti verðlaun fyrir góðan árangur í dönsku og fékk Auður Ísold Guðlaugsdóttir þau verðlaun. Kelduskóli veitti einnig verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í ensku og þau hlutu þær Bryndís Lára Ragnarsdóttir, Signý Hjartardóttir og Signý Pála Pálsdóttir. Kelduskóli veitti verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í stærðfræði og þau féllu í skaut Signýjar Hjartardóttur. Soroptimistafélagið í Grafarvogi veitir verðlaun fyrir félagsstörf. Þau hlaut formaður nemendaráðs, Birta Hrönn Ingimarsdóttir fyrir góð störf í nemenda- og skólaráði. Síðan fékk Anna Lilja Björnsdóttir bókaverðlaun sem þakklætisvott fyrir tónlistarflutning.
IMG 6981 Large

Þá komu unsjónarkennararnir Andri Þór Kristjánsson og Gunnar Þorri Þorleifsson og þökkuðu nemendum góð kynni og óskuðu þeim velfarnaðar.
Í lokin ávarpaði  Árný Inga Pálsdóttir skólastjóri nemendur og afhenti þeim einkunnir, útskrifaði þá og færði þeim rauða rós í viðurkenningarskyni fyrir góðan árangur í námi. Árný Inga kvaddi síðan nemendur og óskaði þeim alls góðs í framtíðinni. 
IMG 6996 Large
Starfsfólk Kelduskóla þakkar nemendum 10. bekkja innilega fyrir árin tíu og óskar þeim alls hins besta í framtíðinni.


Prenta | Netfang