• IMG 8434 Large -19022
 • IMG 6833 Large -19056
 • IMG 8479 Large -19051
 • IMG 8456 Large -19036
 • IMG 8527 Large -19100
 • IMG 8459 Large -19038
 • 18836077 10212969787741303 2320711692173480456 n-19012
 • IMG 8460 Large -19039
 • IMG 8433 Large -19021
 • IMG 6860 Large -19074
 • IMG 6844 Large -19061
 • IMG 8465 Large -19041
 • 18835631 10212969732939933 7434466230694056441 n-19003
 • IMG 8509 Large -19084
 • IMG 6836 Large -19058
 • IMG 8517 Large -19090
 • 18881928 10212969789221340 1416472795752927339 n-19014
 • 18836053 10212969791261391 2691831906895066553 n-19010
 • IMG 8525 Large -19098
 • IMG 8516 Large -19089
 • 18835710 10212969729099837 7833138116391778134 n-19005
 • IMG 8435 Large -19023
 • IMG 6854 Large -19069
 • 18920688 10212969790701377 3955677849455488033 n-19018
 • IMG 6846 Large -19063
 • IMG 6830 Large -19053
 • IMG 8438 Large -19026
 • 18893347 10212969785581249 5493340119647031431 n-19016
 • IMG 8450 Large -19033
 • IMG 8437 Large -19025
 • IMG 8519 Large -19092
 • IMG 8515 Large -19088
 • IMG 8512 Large -19086
 • IMG 6867 Large -19078
 • IMG 8454 Large -19035
 • 18836016 10212969784861231 5238113499603442485 n-19009
 • IMG 6861 Large -19075
 • 18814393 10212969730099862 1251815491082971212 n-19001
 • IMG 6840 Large -19060
 • IMG 8469 Large -19044
 • 18882039 10212969782061161 4014979829084908566 n-19015
 • 18836067 10212969782741178 3509471191134688410 n-19011
 • IMG 8439 Large -19027
 • IMG 8474 Large -19048
 • IMG 6870 Large -19081
 • IMG 8470 Large -19045
 • IMG 6855 Large -19070
 • IMG 8507 Large -19082
 • 18920147 10212969733419945 5608502546987822785 n-19017
 • IMG 6829 Large -19052
 • IMG 6869 Large -19080
 • IMG 8444 Large -19030
 • IMG 8436 Large -19024
 • IMG 6850 Large -19066
 • IMG 8526 Large -19099
 • 18835794 10212969733139938 1764673772997626632 n-19007
 • IMG 8510 Large -19085
 • IMG 8457 Large -19037
 • IMG 8508 Large -19083
 • IMG 6834 Large -19057
 • IMG 8524 Large -19097
 • IMG 8429 Large -19019
 • IMG 6857 Large -19072
 • IMG 8449 Large -19032
 • IMG 6848 Large -19065
 • IMG 8443 Large -19029
 • IMG 8522 Large -19095
 • IMG 8441 Large -19028
 • IMG 6868 Large -19079
 • IMG 6847 Large -19064
 • 18835672 10212969792661426 6966357596968779358 n-19004
 • IMG 6863 Large -19076
 • IMG 8477 Large -19049
 • IMG 8518 Large -19091
 • IMG 8468 Large -19043
 • 18835564 10212969735059986 2125744168147391466 n-19002
 • IMG 8514 Large -19087
 • IMG 6852 Large -19067
 • IMG 8431 Large -19020
 • IMG 8521 Large -19094
 • IMG 8523 Large -19096
 • IMG 6839 Large -19059
 • IMG 8472 Large -19046
 • IMG 6866 Large -19077
 • IMG 8452 Large -19034
 • IMG 8473 Large -19047
 • 18835794 10212969733139938 1764673772997626632 n 1 -19006
 • IMG 6858 Large -19073
 • IMG 8520 Large -19093
 • IMG 6832 Large -19055
 • IMG 8467 Large -19042
 • IMG 6853 Large -19068
 • IMG 6845 Large -19062
 • IMG 8463 Large -19040
 • IMG 6856 Large -19071
 • IMG 8447 Large -19031
 • IMG 6831 Large -19054
 • 18839106 10212969784101212 882820394796065472 n-19013
 • IMG 8478 Large -19050
 • 18835924 10212969734779979 3254902064132060009 n-19008
 • Forsíða

Kveðjustund 6. og 7. bekkinga

Miðvikudaginn 7. júní sl. voru 6. og 7. bekkingar í Korpu kvaddir þar sem þau flytjast yfir í Vík næsta vetur. Kennarar þeirra tóku saman stutta myndasýningu frá skólagöngunni, hverju einu var gefin rós að skilnaði og síðan var sest að veisluföngum sem Halldór kokkur og Inita hafði útbúið.

IMG 6845 LargeIMG 6845 Large

Hér eru nokkrar myndir frá samverustundinni.

Prenta | Netfang

Skólaslit 10. bekkja

 

Útskrift nemenda í 10. bekkjum Kelduskóla fór fram í Kelduskóla Korpu miðvikudaginn 7 . júní að viðstöddum foreldrum og ættingjum. Að þessu sinni útskrifuðst 40 nemendur. Athöfnin hófst á ávarpi skólastjóra, Árnýjar Ingu Pálsdóttur, sem fór stuttlega yfir viðburði skólaársins. Eftir það flutti formaður Katrín Anastasía Haraldsdóttir ávarp fyrir hönd nemenda. Síðan voru veitt verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í eftirtöldum námsgreinum:
Kelduskóli veitir verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í íslensku, Aníta Lív Þórsidóttir, Arngrímur Broddi Einarsson og Uni Dagur Anand Pálsson hlutu verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í íslensku. Alda Guðný Pálsdóttir og Karítas María Arnardóttir hlutu verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í dönsku. Anja Mist Guðjónsdóttir hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í ensku. Hildur Bjarkadóttir, Hildur Hilmarsdóttir og Sigurður Bjarki Blumenstein hlutu  verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í stærðfræði.

IMG 6853 Large


Þá var komið að þætti umsjónarkennara, Evu Vílhjálmsdóttur og Hrafns Valgarðssonar sem töluðu til nemenda, þökkuðu fyrir góð kynni og kvöddu þá.
Í lokin ávarpaði  Árný Inga Pálsdóttir skólastjóri nemendur og afhenti þeim einkunnir, útskrifaði þá og færði þeim rauða rós í viðurkenningarskyni fyrir góðan árangur í námi. Árný Inga kvaddi síðan nemendur og óskaði þeim alls góðs í framtíðinni. 
Það viljum við, allt starfsfólk Kelduskóla, líka gera. Við viljum óska þeim alls hins besta í framtíðinni og þökkum fyrir frábært samstarf í gegnum árin.

IMG 6867 Large

IMG 6867 Large

Prenta | Netfang

Skólaslit

Miðvikudaginn 7. júní verður kveðjustund fyrir 6. og 7. bekk klukkan 12:30 á sal í Korpu. Síðar sama dag eða klukkan 17:00 verða skólaslit 10. bekkja. Athöfnin fer fram í Korpu.

 

Prenta | Netfang