Skip to content

Gleðilega páska

Við, starfsfólk Kelduskóla, viljum óska nemendum okkar og foreldrum gleðilegra páska með vonum um batnandi veður og blóm í haga og gómsæt páskaegg.
Skólastarf í Kelduskóla hefur gengið eins vel og kostur er og verður það með sama hætti eftir páska.

Páskakveðja frá starfsfólki Kelduskóla.