Skip to content

Íþróttadagur Kelduskóla Vík 22. maí

Hinn árlegi íþróttadagur Kelduskóla var haldinn föstudaginn 22. maí í brakandi þurrki og blíðviðri.
Nemendahópar voru sameinaðir og unnu þeir að alls kyns skemmtilegu verkefnum, að mestu útivið.
Allir skemmtu sér vel og í lok dags var boðið upp á ljúffengar pítsur.
P.S. Forsíðumyndin er af rusli en það var eitt af verkefnum í ratleik 1.-3. bekkja, að safna eins miklu rusliog auðið var innan ákveðins tíma.

Myndir frá Vík