Skip to content

Leikhópurinn Lotta

Miðvikudaginn 27. maí fengu nemendur yngsta stigs í báðum húsum góða gesti, en það var Leikhópurinn Lotta. Lotta setti upp sína útgáfu af ævintýrinu um Öskubusku og þótti sýniningin sérstaklega skemmtileg.
Kærar þakkir til foreldrafélags Kelduskóla sem bauð nemendum uppá þessa frábæru sýningu.
Myndir og myndbönd.