Skip to content

Nemendaráð Kelduskóla

Almennar upplýsingar

Nemendaráð Kelduskóla skólaárið 2019-2020 er skipað 18 nemendum.
Í félagsmiðstöðinni Púgyn er fulltrúalýðræði þar sem að nemendur kjósa þá fulltrúa sem þeir treysta best til þess að vera fulltrúar þeirra í frístunda- og skólamálum. Nemendaráðið fundar vikulega á skólatíma og hefur Helga Hjördís Lúðvíksdóttir umsjón með þeim fundum.
Helstu verkefni nemendaráðsins eru að hafa umsjón með dagskrá félagsmiðstöðvarinnar, vinna að hagsmunum nemenda í skólanum og vera fyrirmyndir o.fl. Einnig fá fulltrúar í nemendaráði kennslu í viðburðastjórnun, markmiðasetningu, jafnréttismálum og ýmsum málefnum.
Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu Gufunesbæjar.

 

Umsjónarmenn ráðsins:

Helga Hjördís Lúðvíksdóttir forstöðumaður Púgyn.
Netfang hennar er helga.hjordis.ludviksdottir@rvkfri.is

 

 

Fréttir úr starfi

Íþróttadagur Kelduskóla Vík 22. maí

Hinn árlegi íþróttadagur Kelduskóla var haldinn föstudaginn 22. maí í brakandi þurrki og blíðviðri. Nemendahópar voru sameinaðir og unnu þeir að alls kyns skemmtilegu verkefnum, að mestu…

Nánar