Skip to content

Páskabingó Kelduskóla

Páskabingó Kelduskóla verður haldið í Kelduskóla Vík miðvikudaginn 10. apríl frá klukkan 17:30-18:45 og í Kelduskóla Korpu fimmtudaginn 11. apríl frá klukkan 17:30-18:45
Spjaldið kostar 300 krónur en tvö spjöld kosta 500 krónur. Muna að vera með pening því það verður ekki posi á staðnum.
10. bekkingar verða með veitingasölu.