Skip to content

Páskar 2019

Þessir skemmtilegu páskaungar eru eftir nemendur í 4. bekk í Korpu.

Nú eru páskarnir að halda innreið sína og því frí framundan.
Fyrsti skóladagur eftir páskafrí er þriðjudagurinn 23. apríl og verður skólastarfið samkvæmt stundaskrám.
Þess má geta að fimmtudaginn 26. apríl verður líka frí þar sem þá kemur sumardagurinn fyrsti.
Gleðilega páska!