Skólaráð Kelduskóla
Samkvæmt 8. grein laga um grunnskóla nr. 91/2008 skal starfa skólaráð við hvern grunnskóla. Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald og tekur þátt í stefnumörkum fyrir skólann og mótun sérkenna hans í samræmi við stefnu sveitarfélags um skólahald. Starfsáætlun Kelduskóla er lögð árlega fyrir skólaráð sem og aðrar áætlanir um skólastarfið.
Seint á árinu 2016 kom út fræðslumyndband um hlutverk og ábyrgð þeirra sem sitja í skólaráði. Fræðsluefnið er samstarfsverkefni SAMFOK, Umboðsmanns barna, Heimilis og skóla og Hreyfimyndagerðarinnar Freyju Filmworks.
Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitafélaga styrktu myndbandagerðina.
Skólaráð skal skipað níu einstaklingum til tveggja ára í senn, tveimur fulltrúum kennara ásamt einum fulltrúa annars starfsfólks, tveimur fulltrúum nemenda og tveimur fulltrúum foreldra auk skólastjóra sem stýrir starfi skólaráðs og ber ábyrgð á stofnun þess. Skólaráð velur að auki einn fulltrúa grenndarsamfélags til að sitja í ráðinu eða viðbótarfulltrúa úr hópi foreldra.
Skólaráð fundar mánaðarlega á starfstíma skólans. Að auki er að minnsta kosti einn sameiginlegur fundur skólaráðs, stjórnar Foreldrafélags Kelduskóla og nemendaráðs sem skólastjóri boðar til.
Við val á fulltrúum foreldra skal fara eftir starfsreglum þar af lútandi sjá hér.
Skólaráðsfulltrúar skólaárið 2019 - 2020:
Árný Inga Pálsdóttir skólastjóri, arny.inga.palsdottir@rvkskolar.is
Fulltrúar foreldra
Kristjana Erlen Jóhannsdóttir fulltrúi foreldra, erlenj@mac.com
Sigurbjörg Ásta Hreinsdóttir fulltrúi foreldra, astahr@ru.is
Varamenn
Anna Lilja Stefánsdóttir, anna.liljan@hotmail.com
Fulltrúi grenndarsamfélagsins
Sævar Reykjalín, saevar@reykjalin.net
Fulltrúar kennara
Eva Vilhjálmsdóttir, eva.vilhjalmsdottir@rvkskolar.is
Þuríður Jóna Ágústsdóttir, thuridur.jona.agustsdottir@rvkskolar.is
Fulltrúi starfsmanna
Elín G.Heiðmundsdóttir, elin.gudrun.heidmundsdottir@rvkskolar.is
Fulltrúar nemenda
Eydís Birta Aðalsteinsdóttir formaður nemendaráðs,eydis.birta.adalsteinsdottir@rvkskolar.is
Eldar Daníelsson varaformaður nemendaráðs, eldar.danielsson@rvkskolar.is
Fulltrúar úr nemendaráði í 7. bekk Korpu og Vík mæta á fundi þegar fundað er í þeirra skólahúsi, þ.e. annan hvern mánuð.
Fundargerðir skólaráðs Kelduskóla
Skólaárið 2018-2019
Skólaráðsfundur 29. apríl 2019
Skólaráðsfundur 28. febrúar 2019
Skólaráðsfundur 27. nóvember 2018
Fylgiskjal lagt fram á fundi 27. nóvember um niðurstöður samræmdra prófa
Skólaráðsfundur 29. október 2018
Skólaráðsfundur 28. september 2018
Starfsáætlun skólaráðs fyrir skólaárið 2018-19
Skólaárið 2017-2018
Skýrsla skólaráðs fyrir veturinn 2017-18
Skólaráðsfundur 12. apríl 2018
Skólaráðsfundur 13. febrúar 2018
Skólaráðsfundur 15. janúar 2018
Skólaráðsfundur 10. nóvember 2017
Skólaráðsfundur 12. október 2017
Skólaráðsfundur 6. september 2017
Starfsáætlun skólaráðs Kelduskóla skólaárið 2017-18
Skólaárið 2016-2017
Skólaráðsfundur 12. maí - Fundargerð
Fundargerð skólaráðsfundar 24. apríl 2017
Fundargerð skólaráðsfundar 31. mars 2017
Hér má lesa um skipulag og framkvæmd skólaþings 4.-7. bekkja.
Í eftirfarandi skjölum má síðan sjá niðurstöður nemenda frá skólaþinginu um ýmis málefni:
Hvernig ég læri best í skólanum
Um frímínútur
Virðing
Matur
Heilsa og hreyfing
Niðurstöður skólaþings 8.-10. bekkja, sem kynntar voru á fundinum má finna á þessari slóð
Fundargerð skólaráðs 23. febrúar 2017
Fundargerð skólaráðsfundar 18. janúar 2017
Fundargerð skólaráðs 1. desember 2016
Fundargerð skólaráðs 16. október 2016
Fundargerð skólaráðs 19. september 2016
Fundargerð skólaráðs 25. ágúst 2016
Starfsáætlun skólaráðs skólaárið 2016-17