Skip to content

Skrekkur 2019

Nú hafa nemendur okkar lokið keppni í Skrekk með atriðið sitt um óheilbrigða ást.
Við erum ótrúlega stolt af þessu flotta og samheldna hópi sem vann það þrekvirki að semja, æfa og flytja verkið „Þetta er ekki ást“. Nemendur fluttu verkið af stakri snilld og voru skóla sínum til sóma. Til hamingju, öll þið sem komu að þessu, bæði nemendur og starfsfólk. Áfram Keldó!
Hér má sjá kynningu og flutning á atriði Kelduskóla sem og annarra skóla.