Skip to content

Snjókarlakeppnin

Nemendur i 6. bekk nýttu veðrið vel í gær og fóru út að gera snjókarla. Tilgangurinn var hópefli og nýting á snjónum sem efnivið. Í lokin fóru kennarar á milli, tóku myndir af snjókörlunum og hönnuðum. Einn hönnunarhópurinn fékk viðurkenningu fyrir útlit snjókarlsins og samvinnu. Skemmst frá því að segja að nemendur voru kátir með þennan tíma enda ekki annað hægt þar sem veðrið var dásamlegt.
Myndir.