Heilsugæsla

Heilsugæslan í Grafarvogi sinnir heilsugæslu í Kelduskóla Korpu og Vík.

Hjúkrunarfræðingar á heilsugæslu Grafarvogs sér um skoðanir og afmarkaða fræðslu í Kelduskóla.

Ef alvarleg tilvik koma upp er bent á að hafa samband við heilsugæslustöðina. Einnig er bent á vaktþjónustu hjúkrunarfræðinga á heilsugæslustöðinni. Þar er hjúkrunarfræðingur á vakt frá 8 - 17 alla daga. Hafa má samband við vakthjúkrunarfræðing ef einhverjar spurningar eru um skólaheilsugæsluna og kemur hún skilaboðum áleiðis til skólahjúkrunarfræðings ef með þarf. Sími heilsugæslunnar er 585-7600.

Flúorskolun fer fram í 1., 7. og 10. bekk tvisvar sinnum í mánuði.

Prenta | Netfang