Sálfræðiþjónusta

Miðgarður er þjónustumiðstöð fyrir Grafarvogs- og Kjalarnessbúa. Þangað sækja grunn- og leikskólar sérfræði- og félagsþjónustu. Hlutverk sérfræðiþjónustu er að aðstoða nemendur og foreldra þeirra vegna erfiðleika sem upp kunna að koma. Það geta verið vandkvæði tengd námi og skólagöngu eða heimili og fjölskyldu. Í sérfræðiþjónustunni felast sálfræðilegar athuganir og ráðgjöf, ráðgjöf vegna sérkennslu, kennsluráðgjöf, unglingaráðgjöf ásamt almennri félagslegri ráðgjöf, t.d. vegna húsnæðismála, fjármála eða fötlunarmála. 
Sálfræðingur Kelduskóla er Sólveig Rósa Davíðsdóttir.

Prenta | Netfang