Talkennsla

Talmeinafræðingur kemur í skólann að jafnaði tvisvar sinnum í mánuði.

Þjónusta talmeinafræðings felst einkum í

• skimun á málþroska allra nemenda í 1. bekk þegar þeir hefja nám að hausti
• greiningu á málþroska og framburði og endurmat eftir þörf
• afmörkuð talþjálfun ásamt ráðgjöf til foreldra
• ráðgjöf til umsjónarkennara og annarra starfsmanna skólans eftir eðli mála

 

Prenta | Netfang