Skip to content

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Grafarvogi

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Grafarvogskirkju mánudaginn 9. mars og lásu nemendur frá grunnskólum Grafarvogs og Klébergs til úrslita. Jökull Hólm og Gabríella Stefánsdóttir voru glæsilegir fulltrúar Kelduskóla og eiga þau hrós skilið fyrir prýðilega frammistöðu.