Skip to content

Heilsugæsla

Heilsugæslan í Grafarvogi sinnir heilsugæslu í Kelduskóla Korpu og Vík.

Hjúkrunarfræðingar á heilsugæslu Grafarvogs sér um heilsufarsskoðanir og bólusetningar, heilbrigðisfræðslu til nemenda, foreldra og starfsfólks skólans.

Ef alvarleg tilvik koma upp er bent á að hafa samband við heilsugæslustöðina. Einnig er bent á vaktþjónustu hjúkrunarfræðinga á heilsugæslustöðinni. Þar er hjúkrunarfræðingur á vakt frá 8 - 16 alla daga. Hafa má samband við vakthjúkrunarfræðing ef einhverjar spurningar eru um skólaheilsugæsluna og kemur hún skilaboðum áleiðis til skólahjúkrunarfræðings ef með þarf.
Sími heilsugæslunnar er 513-5600.