Skip to content

Sungið fyrir íbúa

Nemendur í 7. bekk Kelduskóla Korpu glöddu íbúa hverfisins með fallegum söng síðasta skóladaginn fyrir páskafrí.
Einnig var farið á Bakka og sungið fyrir leikskólabörnin.