Mötuneyti

Yfirmenn mötuneyta:
Halldór Ólafsson er matreiðslumaður í Korpu
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
og
Theodór Sveinjónsson er matreiðslumaður í Vík:
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Bæði skólahúsnæðin eru búin góðum mötuneytum. Langflestir nemenda og starfsmanna borða daglega í mötuneytunum þar sem markmiðið er að bjóða upp á hollan og góðan heimilismat. Fiskur er í boði tvisvar í viku og ávextir eða grænmeti daglega.

Nemendur eiga kost á að kaupa mat í áskrift, sem greitt er fyrir mánaðarlega. Gjaldið er 9520 kr. á  mánuði og er innheimt með greiðsluseðli fyrirfram, mánuð í senn. 

Tilkynna þarf um breytingar á áskrift fyrir 20. hvers mánaðar annars endurnýjast áskriftin sjálfkrafa.

  • Matseðil hvers dags má sjá á forsíðu vefsíðu skólans
  • Í nestistímanum að morgni er ekki ætlast til að nemendur komi með fernudrykki í skólann heldur er í boði mjólk eða vatn. Í nestisboxinu er sjálfsagt að hafa hollt og gott og einfalt nesti t.d. ávexti.

Hér má finna nánari upplýsingar um skólamötuneyti Reykjavíkur.

Prenta | Netfang