Skip to content

Útskrift og skólaslit í Kelduskóla

Útskrift nemenda í 10. bekk verður á fimmtudaginn 4. júní kl. 17:00 á sal í Korpu. Tilhögun á útskrift breyttist í samræmi við nýjustu viðmið frá Almannavörnum er varða skólastarf.  Foreldrum og forráðmönnum boðið að vera viðstödd, hámark tveir með hverjum nemanda.

Skólaslit í Kelduskóla verða föstudaginn 5. júní.
Nemendur í Korpu mæta
kl. 10:00
Í
Vík verður eftirfarandi háttur á:
Klukkan 10:00  mæta nemendur í 1.-3. bekk.
Klukkan
10:30 er komið að nemendum í 4.-6. bekk og
klukkan 11:00 eru skólaslit hjá nemendum 7.-9. bekkjar.